Viltu auka milljónir við starfslok?
Einföld leið getur tryggt þér milljónir á milljónir ofan við starfslok!
Sparnaður borgar sig
Það er engin spurning, viðbótarlífeyrir er nauðsyn. Grunnlífeyrir dugar fáum til framfærslu á efri árum. Viðbótarlífeyrir eða sparnaður brúar bilið og getur gjörbreytt stöðu þinni við starfslok.
Skoðaðu allt um kosti þess að byrja strax.
- Viltu öryggan lífeyri?
Við bjóðum 100% örugga leið við söfnun lífeyris eða ævisparnaðar - engin áhætta. - Viðbótarlífeyrir er nauðsyn
Viðbótarlífeyrir getur gjörbreytt stöðunni. Hvað vilt þú háa útborgun við starfslok?
- Ertu sjálfstætt starfandi?
Margir verktakar greiða lágmarksiðgjöld í sjóði og því er viðbótarsparnaður afar mikilvægur. - Tryggður höfuðstóll
Það borgar sig að velja örugga fjárfestingarleið þegar um langtímasparnað er að ræða. 100% trygging á höfuðstól, auk vaxta er líklega ein besta leiðin sem þér býðst.
Um okkur
Tryggingamál eru flókin. Jafnvel óþægileg og erfitt fyrir venjulegt fólk að átta sig á því hvers konar trygging hentar best. Ertu að oftryggja þig, eða jafnvel vantryggja? Ótal atriði geta haft áhrif á tryggingaval þitt, eins og fjölskyldustærð, menntun, aldur og starfsgrein.
Að finna réttu trygginguna getur því verið höfuðverkur.
Þar kemur Tryggjum rétt til sögunnar. Með því að svara nokkrum spurningum - taka einfalt próf - getur þú fundið út á nokkrum sekúndum hvert næsta skref er skynsamlegt fyrir einstakling í þínum sporum - algjörlega án skuldbindingar.
Tryggjum rétt er óháð tryggingafélögum en býður þér að komast í samband við löggilda aðila ef þú óskar. Þannig brúum við bilið milli þín, og þess tryggingasérfræðings sem hentar þínum þörfum best. Þjónustan er þér algjörlega að kostnaðarlausu.
Tryggingamál eru flókin og okkar markmið er auðvelda þér að finna réttu trygginguna.
Við hjálpum þér að sjá hvernig þú getur aukið fjárhagslegt öryggi þitt og fjölskyldu þinnar um leið og þú getur mögulega lækkað fjárhagslegar skuldbindingar þínar.
Þjónusta
Frá fyrsta degi hefur markmið Tryggjum rétt verið að auðvelda íslenskum fjölskyldum að finna út örugga og hagkvæma kosti í tryggingamálum, ókeypis og án skuldbindinga.
Tryggjum rétt leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum persónulega og faglega ráðgjöf varðandi þá kosti sem bjóðast á íslenskum vátryggingamarkaði. Ráðgjafar okkar annast þarfagreiningu og hafa milligöngu um að koma á samningum milli viðskiptavina og þeirra tryggingafélaga sem þeir eru í samstarfi við.
Í samstarfi við löggilta tryggingaráðgjafa getum við boðið þér faglega og hlutlausa ráðgjöf, án gjalds.
- Persónutryggingar
- Líftrygging
- Slysa- og sjúkratryggingar
- Sjúkdómatryggingar
- Viðbótarlífeyrissparnaður
- Bifreiðatryggingar
Taktu könnunina
Það tekur bara nokkrar sekúndur.
Finndu besta kostinn
Sjáðu hvaða kosti þú átt í stöðunni.
Meira öryggi
Ef þú vilt, færðu samband við ráðgjafa.
Tryggingar
Við viljum einfalda málin og hjálpa þér að sjá hvert næsta rökrétta skref er. Markmiðið er að auðvelda ferlið og sjá til þess að þú sért sem best tryggður, miðað við aldur, stöðu, fjölskyldusamsetningu osfrv.
Líftryggingar
Sama hver þú ert, það er einhver sem treystir á þig. Líftrygging getur aldrei bætt þann skaða sem fjölskylda verður fyrir við fráfall ástvinar en hún getur dregið úr þeim fjárhagslegu áhrifum sem dauðsfallið veldur.
Taktu prófið »
Viðbótarlífeyrissparnaður
Viltu geta gengið að sparnaðinum þínum við 60 ára aldur án þess að þurfa hafa áhyggjur af því hvort búið sé að tapa honum á áhættusömum fjárfestingum?
Viðbótarlífeyristrygging sem í daglegu tali er oft nefnt viðbótarsparnaður eða séreignarsparnaður er sparnaður með mótframlagi frá launagreiðanda.
Taktu prófið »
Sjúkdómatrygging
Sjúkdómatrygging veitir fjárhagslegt öryggi tryggingartaka og fjölskyldu hans komi upp alvarleg veikindi.
Sjúkdómar eru mismunandi og því er mikilvægt að hafa skilmála sjúkratryggingarinnar á hreinu þegar hún er keypt. Ráðgjafar okkar sjá til þess að þú fáir bestu tryggingu sem hæfir þínum þörfum.
Slysatrygging
Með orðinu slys er átt við skyndilegan utanaðkomandi atburð sem veldur tjóni á líkama þess vátryggða og gerist án vilja hans.
Bætur úr slysatryggingum eru skattskyldar en ekki ber að greiða skatt af örorkubótum.
Taktu prófið »